Fréttir

Menningarhúsin í Kópavogi - 15 mar. 2018

Ólöf Hulda Breiðfjörð

Rótarýfundurinn 20. mars var á vegum Menningarmálanefndar. Fyrirlesari dagsins var Ólöf Breiðfjörð, verkefnastjóri hjá yfirstjórn menningarmála á bæjarskrifstofu Kópavogs og  fræddi hún okkur um starfsemi menningarhúsanna í Kópavogi. Þriggja mínútna erindi flutti Guðbergur Rúnarsson.

Lesa meira

Nýr félagi tekinn inn í klúbbinn - 14 mar. 2018

Hafsteinn Skúlason

Á Rótarýfundinum 13. mars stýrði Magnús Már inntöku nýs félaga, Hafsteins Skúlasonar læknis og kynnti hann.  Jón Emilsson, forseti, kynnti Hafsteini síðan starfsemi, sögu og markmið Rótarý og bauð hann velkominn og nældi í hann merki Rótarý. (sjá aðra frétt um fundinn í heild sinni)


Lesa meira

Malavi - 11 mar. 2018

Guðmundur Rúnar Árnason

Rótarýfundurinn 13. mars var í umsjón Þjóðmálanefndar en formaður hennar er Ólafur Tómasson. Fyrirlesari á fundinum var Guðmundur Rúnar Árnason, sem sagði frá dvöl sinni í Malaví, þar sem hann var í 5 ár.

Lesa meira

Eldhugi Kópavogs 2018 - 4 mar. 2018

Þórður Árnason

Rótarýfundurinn 6. mars var í umsjón Viðurkenningarnefndar en formaður hennar er Eiríkur Líndal. Á fundinum fór fram árleg útnefning klúbbsins á Eldhuga Kópavogs. Útnefndur var Þórður Árnason vegna framlags hans til sögu Kópavos.

Lesa meira




Rótarýklúbbur Kópavogs

Fundarstaður

Café Atlanta 1. hæð Hlíðasmára 3 (kort)
Fundartími: Þriðjudagur 17:30

----------------------------------------------
Kennitala : 5008760189
Netfang : kopavogur@rotary.is
Veffang : http://www.rotary.is/kopavogur/
Fjöldi félaga í klúbbi : 39

 

Úr myndasafni klúbbsins

  • 6-1-samsett-jolamerki

    Myndir frá almennum klúbbfundum. Lósmyndari: Magnús Már Harðarson.