13.12.2014
Jólafundurinn
Árlegur jólafundur klúbbsins var haldinn fimmtudaginn 18. desember, tveimur dögum síðar en upphaflega var áætlað vegna ófærðar hinn 16. desember. Um 40 manns áttu saman notalega kvöldstund með góðum matur og gleðskap.
Þetta var síðasti fundur ársins hjá klúbbnum.