Fréttir

1.9.2015

Tilraunir með birkiræktun - grillað í Guðmundarlundi

Þorsteinn Tómasson

Rótarýfundurinn 1. september var í umsjón Landgræðslunefndar. Fundurinn var haldinn í Guðmundarlundi síðdegis. Félagar fjölmenntu á fundinn og margir tóku maka sína með. Boðið var upp á grillmat með katöflusalati og salati.

Þorsteinn Tómasson,  jurtaerfðafræðingur, var fyrirlesari fundarins og sagði hann frá rannsóknum sínum og tilraunum með birkiræktun. Að loknu erindi Þorsteins var formlegum fundi slitið, en margir dvöldu áfram í Guðmundarlundi og skoðuð sig um.