Fréttir

2.11.2010

Skemmtileg ferð í Hvalfjörð og Borgarfjörð

Haustferð Rkl. Kópavogs 23. október sl. í Hvalfjörð og Borgarfjörð tókst RK ferð; Geir Waage; Reykholt;2010afbragðs vel undir styrkri fararstjórn Jóns Sigurðssonar. Hápunktur ferðarinnar var heimsóknin að Reykholti þar sem séra Geir Waage fór á kostum i frásögn sinni af stað og mannlífi.

 

Margir félagar misstu af þessari fróðlegu ferð en hópurinn með mökum var 18 manns.

Traustur bílstjóri ferðarinnar Ólafur Wernerson skilaða félögum og mökum heilum í höfn að vanda.