Hér má lesa kynningu á stjórnarskiptafundi klúbbsins í dag.
Stjornarskiptafundur_2014
Nú hafa 98 skráð sig á umdæmisþingið sem haldið verður á Selfossi 11.-12. október og 127 manns hafa skráð sig á lokahófið. Stefnir í mjög líflegt og spennandi þing. Áttir þú eftir að skrá þig?
Lesa meiraNámskeið í félagaþrórun, „Workshop on Development of Clubs - tailor made for the individual club“, er yfirskriftin á námskeiði fyrir félaga úr rótarýklúbbum sem bera ábyrgð á félagaþróun. Hvað þarf til að gera starf í rótarýklúbbi áhugavert fyrir nýja félaga? Námskeiðið er á Grand Hotel kl. 10-15, laugardaginn 6. apríl.
Lesa meiraHótel Reykjavík Natura, (kort)
Fundartími: Þriðjudagur 12:15
----------------------------------------------
Kennitala : 4209922469
Netfang : rvk-austur@rotary.is
Veffang :
Fjöldi félaga í klúbbi : 98