Fréttir

Stjórnarskiptafundur - 3.7.2014

Hér má lesa kynningu á stjórnarskiptafundi klúbbsins í dag.
Stjornarskiptafundur_2014


Stutt við Laugarás - 2.6.2014

Rótarýklúbburinn Reykjavík-Austurbær hefur undanfarin tvö ár stutt við Laugarásinn sem er hluti af geðsviði Landspítala.
Endurhæfing LR eða Laugarásinn er deild á geðsviði Landspítalans sem býður upp á sérhæfða meðferð og endurhæfingu fyrir unga einstaklinga, á aldrinum 18-25 ára, með byrjandi geðrofssjúkdóm. Lesa meira
Selfoss kirkjan og áin

Stefnir í spennandi umdæmisþing - 12.9.2013

Nú hafa 98 skráð sig á umdæmisþingið sem haldið verður á Selfossi 11.-12. október og 127 manns hafa skráð sig á lokahófið. Stefnir í mjög líflegt og spennandi þing. Áttir þú eftir að skrá þig?

Lesa meira
Per Hylander

Námskeið í félagaþróun! - 8.3.2013

Námskeið í félagaþrórun, „Workshop on Development of Clubs - tailor made for the individual club“, er yfirskriftin á námskeiði fyrir félaga úr rótarýklúbbum sem bera ábyrgð á félagaþróun. Hvað þarf til að gera starf í rótarýklúbbi áhugavert fyrir nýja félaga? Námskeiðið er á Grand Hotel kl. 10-15, laugardaginn 6. apríl.

Lesa meira
Rótarýklúbburinn Rvík-Austurbær

Fundarstaður

Hótel Reykjavík Natura, (kort)
Fundartími: Þriðjudagur 12:15

----------------------------------------------
Kennitala : 4209922469
Netfang : rvk-austur@rotary.is
Veffang :
Fjöldi félaga í klúbbi : 98

 

Myndaalbúm

073
073
Stjórnarskipti