Fréttir

Rótarýdagurinn

Fararheill og feigðarplan - 20.2.2015

Fararheill eða feigðarflan -  öryggi ferðamanna og náttúruvernd er yfirskriftin á málþingi Rótarýklúbbs Rangæinga í Gunnarsholti 26. febrúar nk. kl. 11.30.

Ráðstefnustjórar: Guðbjörg Arnardóttir og Björn Bjarndal Jónsson

Gott er að láta vita um þátttöku til edda@land.is og jafnframt hvort þeir mæti í súpuna.         

Málþingið er öllum opið og ekkert þátttökugjald.

Lesa meira

Stofnandi Rótarýklúbbs Rangæinga heiðraður - 21.6.2014

Ólafur Ólafsson stofnaði rótarýklúbb Rangæinga árið 1966 og hefur verið virkasti félaginn í klúbbnum frá upphafi og er það enn. Rkl. Rangæinga heiðraði Ólaf þegar hann fagnaði 90 ára afmæli sínu nýlega.

Lesa meira




Rótarýklúbbur Rangæinga

Fundarstaður

Félagsheimilið Hvoll, Hvolsvelli (Litli salur) (kort)
Fundartími: Fimmtudagur 18.30

----------------------------------------------
Kennitala : 5003992529
Netfang : rang@rotary.is
Veffang : http://rotaryrotaryklubbar/island/rangaeinga/
Fjöldi félaga í klúbbi : 19

 

Myndaalbúm

Hvolsvöllur
10 Hvolsvöllur
Hvolsvöllur
                       

Rótarýklúbbur Rangæinga - Kvoslækjará

Innskráning:

Innskráning