Fréttir

70 ára afmæli Rótarýklúbbs Keflavíkur - 19.11.2015

Hátiðlegur fundur klúbbsins var haldin þar sem haldið var uppá að 70 ár eru liðin frá stofnfundi klúbbins okkar. Rótarýklúbbur Keflavíkur var þriðji klúbburinn sem var stofnaður á Íslandi næst á eftir Rótarýklúbbi Ísafjarðar. Margir gestir heiðruðu okkur með nærveru sinni, svo sem Magnús B. Jónsson umdæmisstjóri okkar.





Rótarýklúbbur Keflavíkur

Fundarstaður

Park Inn Hotel, Hafnargötu 57 (kort)
Fundartími: Fimmtudagur 18:30

----------------------------------------------
Kennitala : 6611922599
Netfang : keflavik@rotary.is
Veffang : http://www.rotary.is/rotaryklubbar/island/keflavik/
Fjöldi félaga í klúbbi : 32

 

Úr myndasafni klúbbsins

  • Úr einni af fyrstu haustferðum Rótarýklúbbsins.

    Hér fara myndir sem eiga að vera í myndasafninu - allar myndir birtast öllum


Innskráning:

Innskráning