Þar kynntu félagar sögu, skipulag og verkefni Rotary International og hinnar Íslensku hreyfingar og einnig var sagt frá starfi Rótarýklýbbs Héraðsbúa í máli og myndum.
Lesa meiraRótarýklúbbur Héraðsbúa hefur ákveðið að styrkja ungan mann frá Malaví, Issa Bonomali frá þorpinu Chirombo við Apaflóa, til þriggja ára kennaranáms á háskólastigi. Issa er kvæntur og tveggja barna faðir, á sex ára dóttur og dreng á öðru ári.
Skarphéðinn G. Þórisson og kona hans Ragnhildur Rós Indriðadótti voru í hjálparstarfi í Malaví fyrir rúmum áratug en það var upphaf af kunningsskap þeirra Issa og Skarphéðins.
Hótel Hérað, Miðvangi 5-7, Egilstöðum (kort)
Fundartími: Þriðjudagur 18:00
Í júní, júlí og ágúst eru fundarlok kl. 19.00, aðra mánuði ársins kl. 19.30.
----------------------------------------------
Kennitala : 5411911279
Netfang : herad@rotary.is
Veffang :
Fjöldi félaga í klúbbi : 18