Fréttir

5.7.2016

Stjórnarskipti

Á fundi þ. 5 júlí tók ný stjórn við í Rótaryklúbbi Héraðsbúa. 

Á fundi þ. 5 júlí tók ný stjórn við í Rótaryklúbbi Héraðsbúa.

Hana skipa:
Forseti: Eyþór Elíasson
Ritari: Skarðhéðinn G. Þórisson
Gjaldkeri: Jarþrúður Ólafsdóttir
Stallari: Unnar Erlingsson
Viðtakandi forseti: Jóhanna Guðmundsdóttir
Fráfarandi forseti: Sigurjón Bjarnason


Sigurjón afhendir Eyþóri forsetakeðjuna.


Skarphéðinn, ritari; Eyþór, forseti og Sigurjón fráfarandi forseti.
Aðrir stjórnarmenn voru fjarverandi.

Heimsókn að Skálanesi við Seyðisfjörð.