Þar kynntu félagar sögu, skipulag og verkefni Rotary International og hinnar Íslensku hreyfingar og einnig var sagt frá starfi Rótarýklýbbs Héraðsbúa í máli og myndum.
Lesa meiraRótarýklúbbur Héraðsbúa hefur ákveðið að styrkja ungan mann frá Malaví, Issa Bonomali frá þorpinu Chirombo við Apaflóa, til þriggja ára kennaranáms á háskólastigi. Issa er kvæntur og tveggja barna faðir, á sex ára dóttur og dreng á öðru ári.
Skarphéðinn G. Þórisson og kona hans Ragnhildur Rós Indriðadótti voru í hjálparstarfi í Malaví fyrir rúmum áratug en það var upphaf af kunningsskap þeirra Issa og Skarphéðins.
Rótarýfélagar mættu á efstu hæð hjúkrunarheimilisins Dyngju
Lesa meira