Fréttir
Inntaka nýs félaga
Á fundi þ. 16. nóvember 2010 bættist okkur nýr liðsmaður.
Sá er Pétur Behrens, myndlistamaður og hrossabóndi að Finnsstaðaholti, en bærinn Finnsstaðaholt er skammt norðan Egilsstaða.
Pétur hefur þegar flutt okkur hinum eldri félögum fróðlegt starfsgreinarerindi um feril sinn í myndlistinni.