Fréttir

11.1.2011

Heimsókn Rkl. Neskaupstaðar

Samstarf klúbbanna á Neskaupstað og Héraði hefur löngum verið talsvert.
Nú á aðventunni komu Norðfirðingar í heimsókn til Héraðsmanna og áttu félagar saman notalega kvöldstund, ásamt mökum.
Var þetta að frumkvæði forsetanna Ínu Gísladóttur og Hjálmars Jóelssonar.
Gert er ráð fyrir að Héraðsmenn endurgjaldi heimsóknina er líður að sumri.


Heimsókn að Skálanesi við Seyðisfjörð.