Fréttir

23.6.2011

Vinnustaðafundur í boði Austfjarðarleiðar ehf.

Rótarýklúbbi Héraðsbúa var boðið að heimsækja fyrirtækið Austfjarðaleið ehf. Á Reyðarfirði 30. mars 2011.

Aðaleigandi og framkvæmdarstjóri  Austfjarðarleiðar er Hlífar Þorsteinsson, rótarýfélagi í Rótarýklúbbi Norðafjarðar og voru rótarýfélagar hans einnig boðnir.

Hlífar sagði rakti sögu fyrirtækisins , sýndi húsakynni  og svaraði fyrirspurnum .

Meðan notið var rausnarlegra veitinga rifjuðu félagar upp atvik úr sameiginlegum ferðum klúbbanna og kvöttu til ferkari samskipta.

Stefan-og-Vilhjalmur
Tveir aldnir kappar; Stefán Þorleifsson Norðfirði og Vilhjálmur Einarsson, Egilsstöðum; samanlagður tími í Rótary yfir 100 ár.



Heimsókn að Skálanesi við Seyðisfjörð.