Fréttir
Heimsókn skiptinema frá Brasilíu
Heimsókn skiptinema frá Brasilíu
Þann 2.apríl s.l. heimsótti Isabela
di Rossi skiptinemi frá Brasilíu Rótarýklúbb Héraðsbúa en hún er hér á landi á vegum Rótarýklúbbs Árbæjar, Reykjavík. Isabela dvelur á Héraði um tíma. Forseti afhenti Isabelu fána klúbbsins og Isabela sagði deili á sjálfri sér. Á myndinni eru þau Sigurður Eymundsson ritari fundarins, Isabela di Rossi og Jarþrúður Ólafsdóttir forseti.
![Skiptinemi 2013 Skiptinemi 2013](/media/herad_myndasafn/medium/Skiptinemi-2013.jpg)