Heimsókn umdæmisstjóra
Fundur með umdæmisstjóra.
Magnús B. Jónsson sóttti klúbbinn heim þ. 29. september
Magnús B. Jónsson umdæmisstjóri sóttti klúbbinn heim þ. 29. september s.l.
Félagar snæddu, ásamt mökum, kvöldverð að Kaffi Egilsstöðum og hlýddu að því loknu á boðskap umdæmisstjóra.
Félagar kunnu vel að meta skíringar umdæmisstjóra á starfi og hugsjónum Rótaryhreyfingarinnar.
Eru undæmisstjóra og konu hans færðar bestu þakkir fyrir heimsóknina.
Frá móttöku umdæmisstjóra á fundi klúbbsins þann 29. september.
Forseti, Sigurjón Bjarnason tekur við fána heimsforseta úr hendi umdæmisstjóra, Magnúsar B. Jónssonar.
Forseti afhendir umdæmisstjóra Örnefnakort hvar finna má gömul og ný örnefni á og í nágrenni Fellabæjar og Egilsstaða.
Félagar í Rótaryklúbbi Héraðsbúa hafa safnað örnefnum á svæðinu og er þetta önnur útgáfa kortsins