Fréttir
Gestir frá Sviss
Heimsókn
Góðir gestir voru mættir á fund Rótarýklúbbs Héraðsbúa þann 30. ágúst, hjónin Rolf og Margrit Rudin frá RC Sissach-Oberbaselbiet í Sviss. Rolf sem er miðlmur rótarý klúbbsins þar afhenti forseta vorum fána og fékk okkar í staðinn.
Frá ritara.