Fréttir
"HUNGURFUNDUR" FORSETA
Fyrsti hluti fréttar sem birtist í fréttayfirliti
Árlegur "hungurfundur forseta, Hjálmars Jóelssonar, var haldinn að heimili hans þ. 28. desember sl. Þessi siður hefur tíðkast í áraraðir. Forseti býður félögum heim í stað hefðbundins fundar og í stað þess að greiða fyrir matinn leggja félagar upphæð að eigin vali til Rótarysjóðsins. Félagar áttu þar notalega stund við mat og drykk og spjall.
Á þessum fundi söfnuðust nær kr. 50.000.