Fréttir

17.2.2016

Fræðslufundur

Margrét Friðriksdóttir Umdæmisleiðbeinandi

Fundur var haldinn í Rótarýklúbbi Héraðsbúa

Fundur var haldinn í Rótarýklúbbi Héraðsbúa þann 16. Febrúar s.l. á Hótel Héraði.

Á fundinn mætti Margrét Friðriksdóttir Umdæmisleiðbeinandi Rótarý, flutti hún erindi um Rótarý og fór yfir starfsemi hreyfingarinnar og helstu áherslur hennar. Erindið var bæði áhugavert og fræðandi,

Margrét er skólameistari Menntaskólans í Kópavogi og fyrverandi Umdæmisstjóri Rótarýhreyfingarinnar á íslandi.

Björn Ingvarsson ritari Rkl. Héraðsbúa


Margrét lýsir starfinu.


Hér má einnig sjá Vilhjálm Einarsson fyrrum skólameistara M.E.



Heimsókn að Skálanesi við Seyðisfjörð.