Fréttir

15.3.2017

Heilbrigðisstofnun Austurlands

Kynning

Rótarýfélagar mættu á efstu hæð hjúkrunarheimilisins Dyngju

Rótarýfélagar mættu á efstu hæð hjúkrunarheimilisins Dyngju þriðjudaginn 14. mars 2017 og hlýddu á Guðjón Hauksson forstjóra HSA og Nínu Hrönn Gunnarsdóttur framkvæmdastjóra hjúkrunar lýsa hlutverki, stöðu og starfsemi Heilbrigðisstofnunar Austurlands. Góður rómur var gerður að kynningu þeirra og sköpuðust fróðlegar umræður í kjölfar þess. Heimsóknin var í boði Stefáns Þórarinssonar.

Frá ritara.





Stefán Þórarinsson,Guðjón Hauksson og Nína Hrönn Gunarsdóttir

Heimsókn að Skálanesi við Seyðisfjörð.