Starfsemi klúbbsins.
Nokkur atriði
Heimsókn umdæmisstjóra og vinnustaðafundir.
17. 3.2015. : Fundur með umdæmisstjóra Guðbjörgu Alferðsdóttur. Í för með Guðbjörgu var eiginmaður hennar Ásmundur Karlsson. Nokkrir félagar mættu með sína maka.
Vinnustaðafundir hafa verið óvenju tíðir í vetur.
9.12.20014. : Ævar Orri Dumgal, forseti, bauð til fundar á skrifstofu fasteignasölunnar Dómus, sem hann veitir forstöðu, að Kaupvangi 3A Egilsstöðum. Unnur Birna Karlsdóttir rótaryfélagi flutti erindi.
9.3. 2015 : Unnar Erlingsson bauð til vinnustaðafundar í Hugvangi, sem er nýtt frumkvöðlasetur að Kaupvangi 6, Egilsstöðum. Húsakynni skoðuð og Unnar flutti erindi um forsögu þeirra sem að Hugvangi standa og tilurð setursins.
28.4.2015 : Fundur var haldinn á Skólaskrifstofu Austurlands á Reyðarfirði í boði Jarþrúðar Ólafsdóttur starfsmanns skólaskrifstofu og rótaryfélaga.
Forstöðumaður stofnunarinnar Sigurbjörn Marinósson flutti erindi um starfsemina og sagði merkilega sögu hússins „Hermes“ sem hýsir stofnunina, en húsið verður 100 ára 2016.
Hermes.
Jarþúður og Sigurbjörn fræða félaga.
Hluti félaga.