Fréttir
Nýr félagi í Rótaryklúbbi Héraðsbúa
Inntaka nýs félaga
Ásdís Helga
Bjarnadóttir; fædd á Akranesi
Nýr félagi í Rótaryklúbbi Héraðsbúa 3. nóvember 2015.
Ásdís Helga Bjarnadóttir; fædd á Akranesi 2.2.1969. Hún lauk námi frá Hvanneyri, Norska Landbúnaðarháskólanum og nemur nú við Háskólann á Bifröst. Starfar sem dýraeftirlitsmaður við Matvælastofnun í Austurumdæmi. Ásdís hefur víða verið virk í félagsstarfi, m.a. í Borgarfirði. Hún er formaður kvennakórsins Héraðsdætra og er m.a. í stjórn Ritsmiðju Austurlands-Stafkróks og kemur þar að bókaútgáfu.
Ásdís Helga á soninn Guðmund Snorra Sigfússon f. 1991.
Sigurjón Bjarnason, forseti, býður Ásdísi Helgu velkomna í klúbbinn.