Fréttir
Kynningarfundur
Félagaöflun.
Í tengslum við félagaöflun
Í tengslum við félagaöflun hélt klúbburinn kynningarfund á venjulegum fundartíma þ. 14. janúar 2014.
Á fundinn mættu 11 manns og hlýddu á ýmsan fróðleik um klúbbinn og Rótaryhreyfinguna og verkefni þeim tengd.
Fundurinn fór hið besta fram og virtust gestir sýna klúbbnum og verkum hans og hreyfingarinnar áhuga.