Fréttir

23.1.2014

Kynningarfundur

Félagaöflun.

Í tengslum við félagaöflun

Í tengslum við félagaöflun hélt klúbburinn kynningarfund á venjulegum fundartíma þ. 14. janúar 2014.
Á fundinn mættu 11 manns og hlýddu á ýmsan fróðleik um klúbbinn og Rótaryhreyfinguna og verkefni þeim tengd.
Fundurinn fór hið besta fram og virtust gestir sýna klúbbnum og verkum hans og hreyfingarinnar áhuga.


Heimsókn að Skálanesi við Seyðisfjörð.