Fréttir

27.2.2015

Fjölgun í klúbbnum.

Nýr félagi, Sveinn Þórarinsson.

Á fundi í Rótaryklúbbi Héraðsbúa 24. febr. s.l

Á fundi í Rótaryklúbbi Héraðsbúa 24. febr. s.l. gerðist Sveinn Þórarinsson  verkfræðingur, félagi í klúbbnum.
Hann lauk námi í verkrfæði við NTH í Þrándheimi og stofnaði eigin verkfræðistofu á Egilsstöðum.
Sveinn hefur verið virkur í félagsmálum. Hann var í sveitarstjórn, sat í stjórn KHB, SSA og Rarik svo eitthvað sé nefnt.

Sveinn er kvæntur Ólöfu Birnu Blöndal og eiga þau fjögur uppkomin börn.



Forseti les Sveini "pistillinn".



Inntakan staðfest.


Heimsókn að Skálanesi við Seyðisfjörð.