Fréttir
Fjölgun í klúbbnum.
Nýr félagi, Sveinn Þórarinsson.
Á fundi í Rótaryklúbbi Héraðsbúa 24. febr. s.l
Á fundi í Rótaryklúbbi Héraðsbúa 24. febr. s.l. gerðist Sveinn Þórarinsson verkfræðingur, félagi í klúbbnum.
Hann lauk námi í verkrfæði við NTH í Þrándheimi og stofnaði eigin verkfræðistofu á Egilsstöðum.
Sveinn hefur verið virkur í félagsmálum. Hann var í sveitarstjórn, sat í stjórn KHB, SSA og Rarik svo eitthvað sé nefnt.
Sveinn er kvæntur Ólöfu Birnu Blöndal og eiga þau fjögur uppkomin börn.
Forseti les Sveini "pistillinn".
Inntakan staðfest.