Fréttir

18.1.2017

Hungurfundur

Árlegur jólafundur

Þriðjudaginn 3. janúar 2017 bauð forseti, Eyþór Elíasson, félögum til fundar

Þriðjudaginn 3. janúar 2017 bauð forseti, Eyþór Elíasson, félögum til fundar að heimili sínu, svokallaðs "hungurfundar". 

Þetta er áratuga hefð í klúbbnum, og renna frjáls framlög félaga í Rótarysjóðinn , fjármunir er annars færu í kvöldverðarkaup, 
Áttu félagar þar saman ánægjulega kvöldstund við mat og drykk og spjall, og fór samkoman hið besta fram. 
Forseti sagði dagskrá óhefðbundna en í staðinn sagði hann frá sér og uppruna sínum og flutti félögum viðeigandi hugleiðingu.
Hér fylgja 3 myndir er af veikum mætti fanga stemninguna.




Heimsókn að Skálanesi við Seyðisfjörð.