Fréttir

13.12.2017

Stjórn starfsárið 2018 til 2019

Á fundi 5. desember 2017 var kjörin stjórn klúbbsins

Á fundi 5. desember 2017 var kjörin stjórn klúbbsins starfsárið 2018 til 2019.

Hana skipa:
Forseti:                  Jónas Þór Jóhannsson
Ritari:                     Sveinn Þórarinsson
Gjaldkeri:                Skarphéðinn G. Þórisson
Stallari:                   Jóhann F. Þórhallsson
Viðtakandi forseti:   Ásdís Helga Bjarnadóttir
Fráfarandi forseti:   Ingólfur Arnarson

Heimsókn að Skálanesi við Seyðisfjörð.