Fréttir
Fundur í Sigfúsarlundi
Fundur í boði forseta
17. júlí 2012 mættu félagar í Sigfúsarlund
17. júlí 2012 mættu félagar í Sigfúsarlund og nutu rausnarlegra veitinga í boði forseta, Jarþrúðar Ólafsdóttur.
Veður var með ágætum og sátu félagar í lundinum í góðu yfirlæti og að loknum snæðingi sagði Jón Atli Gunnlaugsson frá Sigfúsi Sigfússyni, æsku hans og uppvexti og verkum hans, en hann er þekktastur fyrir þjóðsagnasafn sitt.
Forseti veitti vel.
Jón Atli segir frá Sigfúsi.