Fréttir

5.7.2014

Stjórnarskipti 1. júlí 2014

Ævar Orri Dungal tekur við af Þráni Skarphéðinssyni

Að venju tók ný stjórn við á fyrsta fundi í júlí.
Nýr forseti er Ævar Orri Dungal, fasteignasali, Ritari er Signý Ormarsdóttir og gjaldkeri Eyþór Elíasson.



Heimsókn að Skálanesi við Seyðisfjörð.