Fréttir

16.12.2012

Örnefnakort klúbbsins  

Sala örnefnakorta á jólamarkaði Barra.

Rótarýfélagar seldu örnefnakort og jólakort klúbbsins á Jólamarkaði Barra á Valgerðarstöðum í Fellum laugardaginn 15. desember 2012.Örnefnakort


Sala í Barra 1

Sala í Barra 2
Stemningin var góð í Barra.



Heimsókn að Skálanesi við Seyðisfjörð.