Fréttir
Inntaka nýs félaga
Eyjólfur Jóhannsson boðinn velkominn.
Á fundi þ. 28. 11. 2017 gerðist Eyjólfur Jóhannsson, rafmagnstæknifræðingur hjá Rafey á Egilsstöðum félagi í klúbbnum.
Eyjólfur er fæddur Árnesingur, 16. september 1953, en fluttist til Egilsstaða 2004, en hefur starfað fyrir Rafey frá 2004.
Hann er kvæntur Margréti Hákonardóttur og eiga þau 3 uppkomin börn.
Eyjólfur er boðinn hjartanlega í Rótaryklúbb Héraðsbúa.
Ingólfur Arnarson, forseti, býður Eyjólf velkominn í klúbbinn.