Fréttir
Rótaryklúbbur Héraðsbúa
Viðurkenning á Þjóðhátíðardegi 2011
Um árabil hefur Rótaryklúbbur Héraðsbúa veitt viðurkenningu einstaklingi eða samtökum er sýnt hafa frumkvæði eða staðið fyrir menningarviðburðum.
Í ár varð fyrir valinu TORVALD GJERDE organisti Egilsstaðakirkju,fyrir óeigingjarnt starf að tónlistarmálum á Héraði á liðnum árum. Torvald hefur haft frumkvæði í tónlistarstarfi og nægir þar að nefna tónlistarstundir í Egilsstaðakirkju yfir sumartímann, en einnig hefur hann stjórnað kórum af ýmsu tagi, ásamt því að kenna.
TORVALD GJERDE