Fréttir

3.7.2012

Stjórnarskipti 3. júlí 2012

3. júlí 2012 urðu stjórnarskipti í Rótaryklúbbi Héraðsbúa. Þá yfirgaf stjórn undir forystu Önnu Sigríðar Karlsdóttur háborðið og við tók stjórn    Jarþrúðar Ólafsdóttur.
Með henni í stjórn eru:
Þráinn Skarphéðinsson, viðtakandi forseti
Eyþór Elíasson, ritari
Sveinn Jónsson, viðtakandi ritari
Björn Ingvarsson, gjaldkeri
Pétur Behrens, stallari
Anna Sigríður Karlsdóttir, fráfarandi forseti
Stjórnarskipti 2012
Jarþrúður (til vinstri) og Anna Sigríður, í fundarlok.


Heimsókn að Skálanesi við Seyðisfjörð.