Fréttir

6.5.2015

Nýr félagi

Nýr félagi 14. apríl 2015

Stefán Þórarinsson er fæddur á Eiðum

Stefán Þórarinsson er fæddur á Eiðum og lauk prófi í læknisfræði frá HÍ
1975. Stefán starfaði sem heilsugæslulæknir á Egilsstöðum frá 1976 til 1978.
Starfaði í Svíþjóð.árin 1978 - 1980 .Hann var Héraðslæknir Austurlands frá
1982 til 2015.  Stefán hefur verið í stjórn læknafélags Austurland frá 1986
, form. 1988-1990.
Formaður svæðisstjórnar um málefni fatlaðra á Austurlandi frá 1985. Stefán
er kvæntur Helgu Þorkelsdóttur  og eiga þau fjögur börn.


Heimsókn að Skálanesi við Seyðisfjörð.