Fréttir

13.7.2011

Stjórnarskipti 5. júlí 2011


Að venju fóru fram stjórnarskipti á fyrsta fundi í júlí.

Fráfarandi stjórn Hjálmars Jóelssonar vék fyrir nýrri undir stjórn Önnu Sigríðar Karlsdóttur.

Fráfarandi forseti flutti skýrslu um nýliðið starfsár og ritari gerði grein fyrir mætingu. Reikningar bíða um sinn.

Nýr forseti fór yfir starfsáætlun komandi starfsárs.

Stjorn-2011

Stjornarskipti


Ný stjórn, frá vinstri:

Hjálmar Jóelsson, fráfarandi forseti

Jóhanna Guðmundsdóttir, gjaldkeri

Jarþrúður Ólafsdóttir, viðt. forseti

Anna Sigríður Karlsdóttir, forseti

Sigurður Eymundsson, ritari

Á myndina vantar Eyþór Elíasson, viðt. ritara og Gest Helgason, stallara.





Frá stjórnarskiptafundi 5. júlí 2011


Heimsókn að Skálanesi við Seyðisfjörð.