Gestur okkar á næsta fundi fimmtudaginn 16. nóvember er Kolbrún Kristínardóttir. Kolbrún er sjúkraþjálfari og mikil útivistarmanneskja. Erindið heitir „Förum út saman – útivera og náttúrustundir í uppvexti barna“. Það byggir að nokkru leiti á meistararannsókn frá Háskólanum í Lillehammer. Fjallað er um tengsl milli útivistar og heilsu, foreldra sem fyrirmyndir og samveru fjölskyldunnar sem forvörn.
Útdráttur
Safnaðarheimili Fríkirkjunnar í Hafnarfirði (kort)
Fundartími: Fimmtudagur 07:00
----------------------------------------------
Kennitala : 5209033560
Netfang : hfj-straumur@rotary.is
Veffang :
Fjöldi félaga í klúbbi : 35