Fréttir

Fyrirsagnalisti

Kolbrún Kristínardóttir sjúkraþjálfari - 14.11.2017

Gestur okkar á næsta fundi fimmtudaginn 16. nóvember er Kolbrún Kristínardóttir.  Kolbrún er sjúkraþjálfari og mikil útivistarmanneskja.  Erindið heitir „Förum út saman – útivera og náttúrustundir í uppvexti barna“.  Það  byggir að nokkru leiti á meistararannsókn  frá Háskólanum í Lillehammer.  Fjallað er um tengsl milli útivistar og heilsu, foreldra sem fyrirmyndir og samveru fjölskyldunnar sem forvörn.



Útdráttur

Vígdís Jónsdóttir framkvæmdastjóri VIRK - 7.11.2017

Fmmtudaginn 9. nóvember mun fyrrum félagi okkar Vígdís Jónsdóttir vera með fyrirlestur sem heitir „Vinnan og heilsan“. Þar fjallar hún um þróun á örorku og veltir fyrir sér ýmsum orsökum og hvað er til ráða.

Edda Gíslrún Kjartansdóttir aðstoðarskólastjóri og kennari við Menntavísindasvið HÍ - 7.11.2017

Fimmtudaginn 26. október mun Edda Gíslrún Kjartansdóttir aðstoðarskólastjóri og kennari við Menntavísindasvið HÍ koma til okkar og flytur okkur fyrirlestur sem hún nefnir:
Eiga skólar að búa börn nútímans undir óþekkta framtíð með því að byggja á fortíðinni?




Rótarýkl. Straumur-Hafnarfjörður

Fundarstaður

Safnaðarheimili Fríkirkjunnar í Hafnarfirði (kort)
Fundartími: Fimmtudagur 07:00

----------------------------------------------
Kennitala : 5209033560
Netfang : hfj-straumur@rotary.is
Veffang :
Fjöldi félaga í klúbbi : 35

 

Myndaalbúm

Hvatningarverðlaun 2008
Hvatningarverðlaun 2008