Fréttir
Ásdís Kristjánsdóttir, hagfræðingur, forstöðumaður efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins
Gestur okkar á Rótarýfundi fimmtudaginn 30. mars 2017 verður Ásdís Kristjánsdóttir, hagfræðingur, forstöðumaður efnahagssviðs Samtaka
atvinnulífsins. Efnahagssviðið sinnir
fjölbreyttum hagrannsóknum og annarri greiningarvinnu í tengslum við
íslenskt atvinnu- og efnahagslíf til kynningar innan samtakanna og utan
þeirra.