Fréttir

Rótarýdagurinn 2016 - 23.2.2016

Rótarýklúbbur Borgarness verður með opið hús á Bifröst á Rótarýdaginn 27. febrúar 2016, frá kl. 13.30-16.45. Allir eru velkomnir. Lesa meira

Rótarýdagurinn í myndum - 4.3.2015

Dagskrá Rótarýdagsins í Borgarnesi 28. febrúar sl. var fjölbreytt og fræðandi.

Lesa meira
Rótarýdagurinn

Rótarýdagurinn í Borgarnesi - 26.2.2015

Í tilefni Rótarýdagsins 2015 verður opinn rótarýfundur í Hjálmakletti laugardaginn 28. febrúar kl. 14 undir yfirskriftinni Menntun - Saga - Menning.
Þar varður kynning á Rótarý, hjartahnoðtæki afhent. Kaffi í boði klúbbsins.

Lesa meira

Paul Harris félagar - 23.6.2014

Á fundi Rótarýklúbbs Borgarness þann 28. maí s.l. voru tveir félagar heiðraðir með Paul Harris viðurkenningu fyrir áralangt starf í þágu samfélagsins. Guðmundur Þ. Brynjúlfsson  og Þórir Páll Guðjónsson. Þeir félagar gengu báðir í Rkl. Borgarness á árinu 1987 og hafa frá fyrstu tíð verið mjög virkir félagar í gegnum tíðina. Félagar í Rótarýklúbbi Borgarness eru þeim mjög þakklátir fyrir framlag þeirra.

Lesa meira

Rótarýklúbbur Borgarness

Fundarstaður

Hótel Borgarnes (kort)
Fundartími: Miðvikudagur 18:30

----------------------------------------------
Kennitala : 5305862009
Netfang : borgarnes@rotary.is
Veffang : http://www.rotary.is/rotaryklubbar/island/borgarness
Fjöldi félaga í klúbbi : 24