Fréttir

Fyrirsagnalisti

50 ára afmæli Tórshavnar Rotary Klubbi - 4.2.2018

Forseti og ritari ásamt mökum mættu í afmælisveisluna

Vinaklúbbur Rótarýklúbbs Hafnarfjarðar, Tórshavnar Rotary Klubbi fagnaði 50 ára afmæli sínum með afmælisveislu nú í lok janúar. Forseti og ritari ásamt mökum þáðu boð klúbbsins og mættu til afmælisveislunnar. Lesa meira
Erlendur Guðmundsson

Erlendur Guðmundsson er látinn - 20.9.2017

Fæddur 12. júlí 1943 - látinn 14. september 2017

Rótarýfélagi okkar Erlendur Guðmundsson er fallinn frá eftir stutt veikindi. Erlendur gekk í Rótarýklúbb Hafnarfjarðar 8. október 2009 og var alla tíð virkur félagi. Kynni hans og klúbbsins eru þó lengri en hann flaug með klúbbinn til Vesturheims árið 2002.

Lesa meira

Árshátíð klúbbsins 14. október - 7.9.2017

Batteríið heimsótt og gleði fram á nótt í golfskálanum

Árshátíð Rótarýklúbbs Hafnarfjarðar verður í Golfskála Keilis, Steinholti 1, laugardaginn 14. október nk.
Dagskrá hefst kl. 18 og mun Sigurður Einarsson arkitek, félagi í klúbbnum, taka á móti hópnum í Batteríinu að Hvaleyrarbraut 32.
Eftir skoðunarferð um fyrirtækið verður haldið yfir í Golfskálann þar sem áætlað er að vera um kl. 19:45. Séð verður fyrir flutningi á milli staða. Lesa meira
Rótarýklúbbur Hafnarfjarðar

Fundarstaður

Fjarðargötu 13, Turninn, 7. hæð Firði. (kort)
Fundartími: Fimmtudagur 12:15
til 13.30
----------------------------------------------
Kennitala : 5711751429
Netfang : hafnarfjordur@rotary.is
Veffang : www.rotary.is/hafnarfjordur
Fjöldi félaga í klúbbi : 80

 

Úr myndasafni klúbbsins

  • Kjarval

    Myndir úr borgarferð Rkl. Hafnarfjarðar til Reykjavíkur þar sem Alþingi og Harpan voru skoðuð. Ljósmyndir: Guðni Gíslason


Hfj_haus_01