Um klúbbinn
Um Rótarýklúbb Hafnarfjarðar
Rótarýklúbbur Hafnarfjarðar var stofnaður 9. október 1946
Stofnbréf klúbbsins var gefið út 22. nóvember 1946 og er nr. 642
Klúbbnúmer: 9803 í umdæmi 1360
Kennitala: 571175-1429 - Banki: 1101-26-187
Netfang klúbbsins: hafnarfjordur@rotary.is
Fundarstaður: Turninn, 7. hæð Firði, Fjarðargötu 13
Fundartími: Fimmtudagar kl. 12.15-13.30