Fréttir

Stjórnarnskipti í Rótarýklúbbi Seltjarnarness - 24.8.2017

Föstudaginn 7. Júlí s.l var stjórnarskiptafundur hjá Rótarýklúbbi Seltjarnarness.


Fráfarandi stjórn skipuðu:

Hrefna Kristmannsdóttir foseti, Gunnar Guðmundsson ritari, Svana Helen Björnsdóttir gjaldkeri, Unnur Sverrisdóttir stallari og Guðbrandur Sigurðsson fráfarandi forseti.


Í nýrri stjórn sitja:

Garðar Briem forseti, Kolbrún Benediktsdóttir ritari, Erlendur Magnússon gjaldkeri, Jón Árni Ágústsson stallari og Hrefna Kristmannsdóttir fráfarandi forseti.

Lesa meira

Gróttudagur 2016 - 30.4.2016

Eitt af verkefnum Rótarýklúbbs Seltjarnarness er viðhald og endurbygging á Albertsbúð í Gróttu og þeim minjum sem því tengjast. Í dag hélt Seltjarnarnes hátíðlegan Gróttudag úti í Gróttu. Lesa meira
Rótarýklúbbur Seltjarnarness

Fundarstaður

Félagsheimilið við Suðurströnd (kort)
Fundartími: Föstudagur 12:00
til 13:00
----------------------------------------------
Kennitala : 4706912129
Netfang : seltjarnarnes@rotary.is
Veffang : http://www.rotary.is/rotaryklubbar/island/seltjarnarnes/
Fjöldi félaga í klúbbi : 60

 

Myndaalbúm

Siv Bjarni og Sjöfn.
17 júní Rótarýmessa á Seltjarnarnesi 2013
Hátíðarguðsþjónusta var í Seltjarnarneskirkju þann 17. júní, með þátttöku Rótarýmanna. Séra Bjarni Þór Bjarnason messaði að vanda, Siv Friðleifsdóttir, forseti Rótarýklúbbsins flutti hugleiðingu og Sjöfn Þórðardóttir las ritningarlestur.
                       

Innskráning:

Innskráning