Fréttir

2.6.2015

Þrír nýir félagar í Rótarýklúbb Seltjarnarness

Það var einstaklega ánægjuleg stund þegar þrír nýir félagar voru teknir inn í klúbbinn þann 22. maí síðastliðinn. Þessir nýju félgar eru hjónin Ragnheiður Sigurðardóttir Lentz og Walter Lentz og Haraldur Ólafsson.