Fréttir

24.8.2017 : Stjórnarnskipti í Rótarýklúbbi Seltjarnarness

Garðar Briem tekur við sem forseti af Hrefnu Kristmannsdóttur

Föstudaginn 7. Júlí s.l var stjórnarskiptafundur hjá Rótarýklúbbi Seltjarnarness.


Fráfarandi stjórn skipuðu:

Hrefna Kristmannsdóttir foseti, Gunnar Guðmundsson ritari, Svana Helen Björnsdóttir gjaldkeri, Unnur Sverrisdóttir stallari og Guðbrandur Sigurðsson fráfarandi forseti.


Í nýrri stjórn sitja:

Garðar Briem forseti, Kolbrún Benediktsdóttir ritari, Erlendur Magnússon gjaldkeri, Jón Árni Ágústsson stallari og Hrefna Kristmannsdóttir fráfarandi forseti.

Lesa meira

30.4.2016 : Gróttudagur 2016

30 apríl 2016

Eitt af verkefnum Rótarýklúbbs Seltjarnarness er viðhald og endurbygging á Albertsbúð í Gróttu og þeim minjum sem því tengjast. Í dag hélt Seltjarnarnes hátíðlegan Gróttudag úti í Gróttu. Lesa meira

30.4.2016 : Guðmundur Snorrason hlýtur Paul Harris orðu Rótarýhreyfingarinnar.

Fundur í Sjóminjasafninu á Grandagarði 29. apríl 2016

Guðmundur Snorrason heiðraður fyrir vel unnin störf í þágu klúbbsins en hann var m.a. forseti hans starfsárið 2014 til 2015 og honum veitt Paul Harris orða í viðurkenningarskyni.

Lesa meira

22.6.2015 : Rkl. Seltjarnarness veitti tónlistarviðurkenningu

Ungur Seltirningur, Friðrik Guðmundsson, sem í vor lauk framhaldsnámi í píanóleik við Tónlistarskóla Seltjarnarness, hlaut á þjóðhátíðardaginn 17. júní KALDALÓNSSKÁLINA - Tónlistarviðurkenningu Rótarýklúbbs Seltjarnarness í minningu Selmu Kaldalóns tónskálds (1919-1984).  

Lesa meira

2.6.2015 : Þrír nýir félagar í Rótarýklúbb Seltjarnarness

Það var einstaklega ánægjuleg stund þegar þrír nýir félagar voru teknir inn í klúbbinn þann 22. maí síðastliðinn. Þessir nýju félgar eru hjónin Ragnheiður Sigurðardóttir Lentz og Walter Lentz og Haraldur Ólafsson.

Lesa meira

27.4.2015 : Unnur tekin inn í klúbbinn

Nýr félagi boðinn velkominn í klúbbinn.Unnur nýr félagi apr 2015

Lesa meira