Fréttir
  • HRH_407640

8.6.2011

Rótarýklúbbur Seltjarnarness 40 ára

Myndir frá afmælinu.

Rótarýklúbbur Seltjarnarness var 40 ára sunnudaginn 20. mars 2011. Af því tilefni var haldinn afmælisfundur í Félagsheimili Seltjarnarness. Auk núverandi Rótarýfélaga mættu fjölmargir fyrri félagar og deildu með okkur sögum og myndum frá stofnum klúbbsins og starfi síðustu ár.

Hreinn Hreinsson ljósmyndari var á staðnum ef tók fjölda mynda.


HRH_407640

HÓPMYND af núverandiklúbbfélögum og nokkrum eldri félögum, auk gesta:

1.  röð (stofnfélagar sitjandi, f.v.): Stefán N. Ágústsson,Jón Jónsson, Sigurður Kr. Árnason, Sigurður Stefánsson, Kjartan Norðfjörð,Þorgils Axelsson, Ingimundur K. Helgason.

2. röð: Kristinn Halldórsson, Ingibjörg Hjartardóttir,Heiður Agnes Björnsdóttir, Svana Helen Björnsdóttir, Siv Friðleifsdóttir,Guðrún Brynja Vilhjálmsdóttir, Guðrún Edda Haraldsdóttir, Sjöfn Þórðardóttir,Raissa Palacio (Rótarý skiptinemi hjá klúbbnum), Þórdís Sigurðardóttir, BörkurThoroddsen, Ólafur H. Óskarsson, Örn Smári Arnaldsson, Ólafur Egilsson.

3. röð: Daniel Teague, Þórleifur Jónsson, Heimir Þorleifsson,Erlendur Magnússon, Guðmundur Ásgeirsson, Kristín Jónsdóttir, Agnar Erlingsson

4.  röð: Þór Þorláksson, Daníel Gestsson, Magnús Hjálmarsson,Garðar Ólafsson, Sigurður Gizurarson, Stefán Yngvi Finnbogason

 5. röð: Ólafur Ingi Ólafsson, Egill Þór Sigurðsson, JónHákon Magnússon, Sverrir Bergmann, Hilmar Thors, Helgi Ormsson, Gunnlaugur A.Jónsson, Hjörtur Grétarsson, Ásgeir Valdemarsson, Bjarni Torfi Álfþórsson,Álfþór Br. Jóhannsson, Guðbrandur Sigurðsson.

Einnig voru á fundinum núverandi og fyrrverandiklúbbfélagar Reynir Erlingsson, Sigrún Benediktsdóttir, Þorgeir Pálsson, Eggert Jónsson, Jónas Kristjánsson; svo og Sigurður Ólafsson (gestur)

HRH_399040

Fyrsti ritari klúbbsins, Stefán N. Ágústsson, sem vann að stofnun hans ásamt Jóni lækni Gunnlaugssyni, fyrsta klúbbforsetanum, flytur hátíðarávarp.

HRH_3867

Klúbbfélagi skoðar ljósmynd frá stofnfundi klúbbsins 1971.

HRH_3925

Fjórir klúbbfélagar voru sæmdir Paul Harris-alþjóðaviðurkenningu Rótarý á afmælisfundinum (frá vinstri): Egill Þór Sigurðsson, Daniel Teague, Ingibjörg Hjartardóttir og Kristinn Halldórsson, .

HRH_390240

Nýr klúbbfélagi, Sigrún Benediktsdóttir, var formlega tekinn inn í klúbbinn á afmælisfundinum; Ólafur Egilsson klúbbforseti festir á hana merki Rótarý.

HRH_393940

Stjórnarborðið á afmælisfundinum 20. mars 2011 (frá vinstri): Kristín Jónsdóttir gjaldkeri, Stefán N. Ágústsson fyrsti ritari klúbbsins, sem vann að stofnun hans með Jóni lækni Gunnlaugssyni, fyrsta klúbbforsetanum, og rifjaði upp liðna tíð á fundinum, Ólafur Egilsson núverandi forseti, Hjörtur Grétarsson varaforseti og Guðbrandur Sigurðsson ritari; í stjórninni sitja einnig þau Kolbrún S. Benediktsdóttir stallari og Egill Þór Sigurðsson fv. klúbbforseti.

HRH_4046

Einn af stofnfélögunum, Jón Jónsson, sýnir myndir og rifjar upp viðburði og atvik úr sögu klúbbsins.