Fréttir
  • Saltarinn afhentur Össuri

20.4.2015

Össur fær Saltarann

Áhrifasaga Saltarans afhent í lok Þorrafundar.

Á Þorrafundi í Albertsbúð þann 23. janúar 2015 afhenti Gunnlaugur A Jónsson fyrirlesara dagsins, Össuri Skarphéðinssyni nýútkomið eintak af bók sinni Áhrifasaga Saltarans.