Fréttir
  • Rótarýdagurinn

26.2.2015

Rótarýdagurinn í Borgarnesi

Opinn rótarýfundur í Hjálmakletti

Í tilefni Rótarýdagsins 2015 verður opinn rótarýfundur í Hjálmakletti laugardaginn 28. febrúar kl. 14 undir yfirskriftinni Menntun - Saga - Menning.
Þar varður kynning á Rótarý, hjartahnoðtæki afhent. Kaffi í boði klúbbsins.

Dagskrá:

  • Magnús B. Jónsson á Hvanneyri, verðandi umdæmisstjóri: „Rótarý heima og heiman“
  • Vilhjálmur Egilsson, rektor Háskólans á Bifröst: „Framtíð háskóla á Íslandi“
  • Heiðar Lind Hansson sagnfræðingur: Efnið tengist sögu Borgarness
  • Theodóra Þorsteinsdóttir, skólastjóri Tónlistarskóla Borgarfjarðar: „Tónlistin í menningunni“
  • Birna og Theodóra Þorsteinsdætur flytja nokkur lög.