Fréttir
  • Hjálmaklettur

22.1.2014

Atvinnusýningin verður 22. febrúar í Hjálmakletti

Atvinnusýning Rótarýklúbbs Borgarness verður haldin í Hjálmakletti laugardaginn 22. febrúar nk. kl. 12.30-17

Mikill áhugi er á sýningunni og er reiknað með a.m.k. 50 fyrirtæki og þjónustuaðilar taki þátt.