Fréttir
  • Hjálmaklettur

23.2.2012

Málstofa og atvinnusýning í Borgarnesi

Rekstur fyrirtækja - tækifæri eða tálmanir?

Rótarýklúbbur Borgarness stendur fyrir Atvinnusýningu í Borgarbyggð og málstofu með yfirskriftinni Rekstur fyrirtækja - tækifæri eða tálmanir. Sýningin og málstofan verða í menningarhúsinu Hjálmakletti, rétt við Borgarfjarðarbrúna og hefst málstofan kl. 10.35 en sýningi kl. 12.30 og stendur til kl. 17. Allir eru velkomnir.

Dagskrá

kl. 10.35       Setning málstofu
                       Magnús B. Jónsson forseti Rótarýklúbbs Borgarness
kl. 10.40        Atvinnurekstur á landsbyggðinni
                       Sjöfn Sigurgísladóttir, forstjóri Matorku
kl. 11.00        Menntun, lykill að velgengni.
                       Brian Daníel Marshall, fræðslustjóri Norðuráls
kl. 11.15        Háskóli og nærsamfélag
                       Bryndís Hlöðversdóttir, rektor Háskólans að Bifröst
kl. 11.30        Að reka fyrirtæki á landsbyggðinni
                       Einar Kolbeinsson, framkvæmdastjóri Stíganda hf.
kl. 11.45        Umræður og fyrirspurnir
kl. 12.00        Málstofuslit

kl. 12.30-17  Opin atvinnusýning