Fréttir

29.8.2017

Bjarni Karlsson, prestur og sálfræðingur

Gestur okkar á Rótarýfundi fimmtudaginn 31. ágúst verður Bjarni Karlsson, prestur og sálfræðingur. Fyrirsögn erindis hans er "Hamingjan".