Fréttir

8.5.2017

Herdís Pála Pálsdóttir, ráðgjafi og markþjálfi

Gestur okkar á Rótarýfundi fimmtudaginn 11. maí er Herdís Pála Pálsdóttir, ráðgjafi og markþjálfi, hún mun fræða okkur um self-leadership. Hvað er það nákvæmlega og hvernig má nýta það til aukins árangurs og ánægju, í leik og starfi.