Fréttir
Rótarýdagurinn 28. febrúar 2015
Opinn fundur verður hjá Rótarýklúbb Keflavíkur í Bíósal Duushúsa frá kl. 14:00 til 16:00 laugardaginn 28. febrúar.
Fundurinn er opinn öllum, sem áhuga hafa á að kynna sér klúbbinn og Rótarýhreyfinguna.
Dagskrá:
Tónlist Arnór B. Vilbergsson
14:00 Fundarsetning.14:30 1. Sigurður Símonarson. Hvað er 3.mín.Rótarý ?
2. Valgerður Guðmundsdóttir. Erindi flutt á Rótarýfundum.14:45
3. Þorsteinn Marteinsson. Suður með sjó.
Tónlist
Suður með sjó. Viðurkenning úr sjóðnum.15:10
4. Guðmundur Björnsson.raf. Krabbameinsfélag Suðurnesja.
5. Guðmundur Björnsson.verk.
Styrktarsjóðir Íslenska Rótarý umdæmisins.
15:30 Rolling Stones –
Ólafur Helgi Kjartansson
16:00 Fundarslit.