Fréttir
  • Rótarýdagurinn

20.2.2015

Fararheill og feigðarplan

Málþing í Gunnarsholti 26. febrúar 2015

Fararheill eða feigðarflan -  öryggi ferðamanna og náttúruvernd er yfirskriftin á málþingi Rótarýklúbbs Rangæinga í Gunnarsholti 26. febrúar nk. kl. 11.30.

Ráðstefnustjórar: Guðbjörg Arnardóttir og Björn Bjarndal Jónsson

Gott er að láta vita um þátttöku til edda@land.is og jafnframt hvort þeir mæti í súpuna.         

Málþingið er öllum opið og ekkert þátttökugjald.

Dagskrá

Kl.

11:30   Súpa og brauð í matsalnum í Gunnarsholti

12:30   Gestir boðnir velkomnir -  Sveinn Runólfsson

12:32   Fundur settur í Rótarýklúbbi Rangæinga - Grétar Hrafn Harðarson   

12:35   Tónlist - Tónlistarskóla Rangæinga

12:40   Eldgos á Suðurlandi, við hverju má búast ?– Páll Einarsson 

12:55   Hvernig bregðast Almannavarnir við auknum fjölda ferðamanna? - Víðir Reynisson

13:10   Hvernig gætum við gesta okkar? - Sveinn Kristján Rúnarsson

13:25   Vetrarörsögur frá Þingvöllum – Einar Á. E. Sæmundsen

13:35   Geta björgunarsveitirnar tekist á við ört vaxandi verkefni? - Sigurgeir Guðmundsson

13:45   Ábyrgð ferðaþjónustuaðila - Sigurður Bjarni Sveinsson   

13:55   Merkingar stika á gönguleiðum - Þorsteinn Jónsson

14:05   Stígar og slóðar – Efla þarf fagmennsku - Andrés Arnalds

14:15   Umhverfisáhrif ferðamanna -  Rannveig Ólafsdóttir

14:25   Kaffihlé

14:50   Náttúrupassinn - Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðarráðherra

15:10   Aðrar leiðir til fjármögnunar - Anna Dóra Sæþórsdóttir 

15:20   Hvur segir það? - Friðrik Pálsson

15:30    Styrkjakerfi grunnstoða ferðamennsku - Ólöf Ýrr Atladóttir

15:45   Fyrirspurnir og umræður

16:30   Málþingi slitið - Grétar Hrafn Harðarson forseti Rótarýklúbbs Rangæinga

 



Rótarýklúbbur Rangæinga - Kvoslækjará